30 ára afmæli umdæmis 136 - alþjóðadagur Inner Wheel
Laugardaginn 13. janúar kl. 12 munu Inner Wheel konur flykkjast í Hannesarholt, jarðhæð (gengið inn Skálholtsstígsmegin) og halda upp á 30 ára afmæli Umdæmis 136 og jafnframt alþjóðadag Inner Wheel.
Dagskrá (með fyrirvara um breytingar):
12:00 Hátíðin sett 12:15 Fordrykkur 12:30 Matur framreiddur 13:15 Heimildarmynd um Hannes Hafstein 13:30 Kaffi, afmælisterta 13:45 Upplestur 14:00 Viðurkenninga 14:15 Samsöngur og fundarlok Verð á mat kr. 3.900. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst til ritara klúbbsins ykkar. |

