Fréttir
12.03.07
Nýir félagar
Það er gaman að segja frá því að nýir félagar hafa bæst í röð Inner Wheel kvenna sl. ár. Í Kópavogsklúbbinn gengu 5 félagar, þar af 4 á 20 ára afmælisfundi klúbbsins. Inner Wheel er ekki dautt úr öllum æðum.

