Fréttir
03.11.14
Þingið í Kaupmannahöfn
Í dag 3. nóvember eru 2000 þúsund þátttakendur skráðir á þingið í Kaupmannahöfn í maí. Nánari upplýsingar er að finna á facebókarsíðu þingsins - 16. international Inner Wheel convention 2015 Copenhagen
Það er um að gera að skrá sig á hana og fylgjast með því sem er að gerast.
Þá er International Inner Wheel líka með facebókarsíðu.
Kveðja
Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir umdæmisstjóri

