Umdæmisstjórn hefur ákveðið að efna til sölu á rauðum rósum til styrktar FAAS. Viljum við hvetja klúbbana til að huga að undirbúningi . Teljum við að best væri að tvær til þrjár konur í hverjum klúbbi haldi utan um söluna í sínum klúbbi. Endanlegu fjöldi rósa ( stykki eða búnt) þarf að berast umdæminu eigi síðar en 20 mars.
Sýnum hlýhug og velvilja í verki
Klúbbar hafa haft samband og óskað eftir að færa rósasöluna fram þ.e.a.s.
28 eða 30 mars og ekkert því til fyrirstöðu ef það hentar betur.

